Almennar lausnir
Nepal vefumsjón - almennar lausnir
Flestar vefsíður hvers Nepal vefs eru almennar efnissíður. Kerfið býður hinsvegar upp á margar aðrar gerðir vefsíðna, sem eru ætlaðar til sérstakrar framsetningu efnis.
Sem dæmi um slíkar vefsíður má nefna
- Frétta og tilkynningakerfi
- Starfsmannakerfi
- Vörukerfi / vefverslun
- Greinasöfn
- Leitarsíður
- Uppboðskerfi
- Atburðadagatal
- Umræðukerfi
- Rafræn eyðublöð
- Skoðanakannanakerfi
- Spurningu dagsins
Flestir vefir innihalda að auki svokallaðar safnsíður sem draga saman efni margra vefsíðna. Mjög algengt er að slíkar vefsíður séu notaðar sem forsíður vefja.
Einnig hafa verið sérsmíðuð ýmis kerfi fyrir einstaka viðskiptavini og eru lítil takmörk á því hvaða virkni þær geta haft.
|